Skip to main content

Fréttir

desember 17, 2023 in Fréttir

Jólaúthlutun lokið

Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar hefur lokið jólaúthlutun 2023 Nefndin sendir ykkur öllum óskir um Gleðileg jól og megi þau vera ykkur ljúf og góð
Lestu meira
nóvember 25, 2023 in Fréttir

Jólastyrkur 2023

Á næstu dögum munum við senda sms smáskilaboð  um hvenær úthlutun fer fram. Hver og einn fær úthlutað tíma til að mæta og biðjum við ykkur um að virða þann…
Lestu meira
nóvember 25, 2023 in Fréttir

Lokað fyrir umsóknir 2023

Við höfum lokað fyrir umsóknir 2023. Þeir sem eiga eftir að sækja um geta sótt um hjá Hjálparstarfi Kirkjunnar https://www.hjalparstarfkirkjunnar.is/
Lestu meira
október 25, 2023 in Fréttir

Umsóknir vegna jólaaðstoðar 2023

Opnað verður fyrir rafrænar umsóknir vegna jólaaðstoðar 15.nóvember 2023 Umsókninni þarf að fylgja staðgreiðsluskrá fyrir janúar-október 2023 Við viljum ekki fá skattframtalið. Aðeins staðgreiðsluskrá. Umsóknarfrestur er til 24.nóvember 2023  …
Lestu meira
nóvember 24, 2022 in Fréttir

Aðstoð vegna umsókna Smyrlahraun

Þriðjudaginn 21 nóvember verður opið hjá okkur kl. 17-18 þá verður hægt að koma og fylla út umsókn á blaði hjá okkur munið eftir að koma með staðgreiðsluskrá 2023. Nú…
Lestu meira
nóvember 23, 2022 in Fréttir

EKKI þjóðskrá

Vinsamlega ekki kaupa búsetuvottorð frá Þjóðskrá Það þarf einungis að senda okkur staðgreiðsluskrá
Lestu meira
nóvember 21, 2022 in Fréttir

Síminn opnaður

Símanúmer vegna umsókna 8430272 Símanúmer þeirra sem vilja styrkja okkur 8430668
Lestu meira
nóvember 21, 2022 in Fréttir

Búsetuvottorð

Ekki þarf að skila inn Búsetuvottorði Þar sem þjónustuverið hjá Hafnarfjarðabæ má ekki lengur senda okkur vottorðið og það kostar 2750 kr að fá vottorð hjá Þjóðskrá var tekin ákvörðun…
Lestu meira
október 31, 2022 in Fréttir

15.nóvember 2022

15. nóvember verður opnað  fyrir rafrænar umsóknir fyrir jólastyrk 2022 Nánar verður auglýst síðar hvenær verður opið fyrir þá sem geta ekki sótt um rafrænt.
Lestu meira
desember 22, 2021 in Fréttir

Gleðileg jól

Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar sendir bestu óskir um Gleðilega jólahátíð og megi hún verða ykkur ljúf og friðsæl
Lestu meira
desember 15, 2021 in Fréttir

Ekki er tekið við umsóknum

Lokað hefur verið fyrir umsóknir Þeir sem eru í vanda er bent á Hjálparstofnun Kirkjunnar  
Lestu meira
desember 10, 2021 in Fréttir

Umskóknarfrestur lokið

Frá og með 10.desember verður ekki tekið við fleiri umsóknum um jólastyrk.      
Lestu meira
desember 5, 2021 in Fréttir

Vegna úthlutunar 2021

Sama fyrirkomulag verður í úthlutun í ár eins og var í fyrra Hver og einn fær  úthlutað tíma og vinsamlega mætið með gild persónuskilríki Vinsamlega virðið sóttvarnarreglur og það er…
Lestu meira
desember 5, 2021 in Fréttir

Úthlutun 2021

Næstu daga munu vera send út smáskilaboð og tölvupóstar til þeirra sem fá úthlutað fyrir jólin 2021. Umsækjendur eru beðnir um að skoða ruslpóstinn hjá sér ef enginn póstur hefur…
Lestu meira
nóvember 13, 2021 in Fréttir

Opnað fyrir umsóknir um jólastyrk 2021

Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir fyrir jólin 2021. Þeir sem geta ekki sótt um á netinu geta hringt í síma  843-0272 og fengið tíma til að koma og fá aðstoð til…
Lestu meira
desember 9, 2020 in Fréttir

Síðasti dagur í jólaúthlutun

Úthlutun lýkur föstudaginn 11. desember. Ef eitthvað er óljóst vinsamlega hringið í síma 8430668
Lestu meira
desember 5, 2020 in Fréttir

Jólaúthlutun 2020

Nú erum við að byrja að senda út tilkynningar hvenær á að sækja til styrkinn til okkar. Við sendum tölvupóst eða sms  og hver og einn  fær úthlutað tíma til…
Lestu meira
nóvember 20, 2020 in Fréttir

Opnað fyrir umsóknir 2020

Nú hefur verið opnað fyrir rafrænar umsóknir hér á heimasíðunni. Hægt er að fylla umsókina út og senda án þess að þurfa að prenta hana út. Búsetuvottorð og staðgreiðsluskrá fyrir…
Lestu meira
nóvember 16, 2020 in Fréttir

Jólaaðstoð 2020

Vegna umsókna um jólaaðstoð viljum við benda á að verið er að gera umsóknina á heimasíðunni þannig að hægt verði að fylla hana út þar og senda okkur rafrænt án…
Lestu meira
desember 2, 2019 in Fréttir

Úthlutun 2019

By a8 | Uncategorized | No Comments Næstu daga munu vera send út smáskilaboð og tölvupóstar til þeirra sem fá úthlutað fyrir jólin 2019. Umsækjendur eru beðnir um að skoða ruslpóstinn hjá sér ef enginn…
Lestu meira
nóvember 23, 2019 in Fréttir

Síminn kominn í lag

Við biðjumst afsökunar á því að hafa ekki svarað í símann. Við komumst að því í gær að síminn var í ólagi og ekki hægt að ná í okkur. Það…
Lestu meira
október 31, 2019 in Fréttir

Umsóknardagar 2019 föstudaginn 22.nóvember og laugardaginn 23.nóvember

Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar mun taka á móti  umsóknum föstudaginn 22.nóvember frá kl:16:00 til kl: 18:00 og laugardaginn 23. nóvember frá kl: 12:00 til kl: 14:00 í húsnæði sínu að Hlíðarbraut 10 þar sem leikskólinn Kató var áður.…
Lestu meira
desember 3, 2018 in Fréttir

Úthlutunardagar Mæðrastyrksnefndar Hafnarfjarðar 2018

Síðustu daga hafa verið send út smáskilaboð og tölvupóstar til þeirra sem fá úthlutað fyrir jólin 2018. Umsækjendur eru beðnir um að skoða ruslpóstinn hjá sér ef enginn póstur hefur borist…
Lestu meira
október 25, 2018 in Fréttir

Umsóknardagar 23. og 24. nóvember 2018

Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar mun taka á móti umsóknum föstudaginn 23. nóvember frá kl:16:00 til kl: 18:00 og laugardaginn 24. nóvember frá kl: 13:00 til kl: 15:00 í húsnæði sínu að Hlíðarbraut 10 þar sem leikskólinn Kató var…
Lestu meira
desember 28, 2017 in Fréttir

Hafnfirðingur ársins 2017

Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar hefur verið tilnefnd sem Hafnfirðingur ársins. Í tilnefningunni segir „Alveg einstaklega óeigingjarnt starf einstakra sjálfboðaliða. Þær verja ekki bara miklum tíma í að koma mat og öðrum nauðsynjum til í…
Lestu meira
desember 5, 2017 in Fréttir

Úthlutun Mæðrastyrksnefndar Hafnarfjarðar 2017

Næstu daga munu vera send út smáskilaboð og tölvupóstar til þeirra sem fá úthlutað fyrir jólin 2017. Umsækjendur eru beðnir um að skoða ruslpóstinn hjá sér ef enginn póstur hefur…
Lestu meira
nóvember 1, 2017 in Fréttir

Umsóknardagar 20. og 21. nóvember 2017

Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar mun taka á móti umsóknum mánudaginn 20. nóvember og þriðjudaginn 21. nóvember frá kl: 16:00 til kl: 18:00 í húsnæði sínu að Hlíðarbraut 10 þar sem leikskólinn Kató var áður. Næg…
Lestu meira
október 30, 2017 in Fréttir

Nýtt húsnæði Mæðrastyrksnefndar

Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar fékk úthlutað nýju húsnæði á dögunum, sem áður hýsti leikskóladeild á Brekkuhvammi, kannski betur þekktur sem Kató. Húsnæðið er staðsett við Hlíðarbraut, bakvið St. Jósefsspítalann. Næg bílastæði eru…
Lestu meira
desember 6, 2016 in Fréttir

Úthlutun Mæðrastyrksnefndar

Nú hafa verið send út smáskilaboð og tölvupóstar til þeirra sem fá úthlutað fyrir jólin 2016. Umsækjendur eru beðnir um að skoða ruslpóstinn hjá sér ef enginn póstur hefur borist…
Lestu meira
desember 4, 2016 in Fréttir

Matarklúbba og vinahópa áskorun

Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar er innilega þakklát fyrir hlýhuginn sem ríkir í garð nefndarinnar. Nú hafa matarklúbbar og vinahópar tekið sig til og safnað framlögum sem þeir síðan gefa til nefndarinnar. Í…
Lestu meira
nóvember 26, 2016 in Fréttir

Umsóknardagar 28. og 29. nóvember 2016

Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar mun taka á móti umsóknum mánudaginn 28. nóvember og þriðjudaginn 29. nóvember frá kl: 16:00 til kl: 18:00 í húsnæði sínu að Smyrlahrauni 41a þar sem leikskólinn Bjarmi…
Lestu meira
nóvember 9, 2016 in Fréttir

Gjöf sem gleður

Vantar þig gjöf fyrir þann sem allt á og ekkert vantar? Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar selur gjafakort til styrktar nefndinni. Þú kaupir kort fyrir fjárhæð að eigin vali og styrkir með því nefndina fyrir komandi jólahátíð.
Lestu meira
nóvember 8, 2016 in Fréttir

Umsóknir 2016

Tekið er við umsóknum í húsnæði Mæðrastyrksnefndar Hafnarfjarðar við Smyrlahraun 41a, þar sem leikskólinn Bjarmi var áður, dagana 28. og 29. nóvember kl 16:00 – 19:00 Krafist verður nýrrar staðgreiðsluskrár…
Lestu meira
nóvember 3, 2016 in Fréttir

Nýtt húsnæði á góðum stað

Nú höfum við fengið afhent mjög gott húsnæði þar sem þú getur komið og sótt um aðstoð og þar á sama stað deilum við út mat og öðru sem gagnast…
Lestu meira
nóvember 3, 2016 in Fréttir

Ný heimasíða í boði Allra Átta

Á dögunum opnuðum við nýja og flotta vefsíðu og vorum svo heppin að slá tvær flugur í einu höggi. Við fengum flottasta lénið, maedrastyrksnefnd.is og Allra Átta buðust svo til…
Lestu meira