Skip to main content

Opnað fyrir umsóknir um jólastyrk 2021

By nóvember 13, 2021nóvember 15th, 2021Fréttir

Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir fyrir jólin 2021.

Þeir sem geta ekki sótt um á netinu geta hringt í síma  843-0272 og fengið tíma til að koma og fá aðstoð

til að sækja um.

Minnt er á að umsókn verður ekki tekin gild nema að búsetuvottorð og staðgreiðsluskrá með tekjum fyrir janúar til og með október 2021 fylgi umsókn. Umsækjendur þurfa að eiga lögheimili í Hafnarfirði.

Velunnurum nefndarinnar er bent á reikning nefndarinnar

  • Reikningsnúmer í Íslandsbanka. 544-04-760686
  • Reikngsnúmer í Landsbanka. 0140-15-381231
  • Kennitala Mæðrastyrksnefndar er 460577-0399