Category

Fréttir

Jólamynd fyrir daga

Aðstoð vegna umsókna Smyrlahraun 41

By | Fréttir | No Comments

Þriðjudaginn 29 nóvember verður opið hjá okkur kl. 16:30-17:30

þá verður hægt að koma og fylla út umsókn á blaði hjá okkur

munið eftir að koma með staðgreiðsluskrá 2022. Nú þarf EKKI að

skila búsetuvottorði.

NÝTT AÐSETUR :

Smyrlahraun 41 gamall leikskóli bakvið Bjarkarhús

Búsetuvottorð

By | Fréttir | No Comments

Ekki þarf að skila inn Búsetuvottorði

Þar sem þjónustuverið hjá Hafnarfjarðabæ má ekki lengur senda okkur vottorðið

og það kostar 2750 kr að fá vottorð hjá Þjóðskrá

var tekin ákvörðun um að  sleppa okkar skjólstæðingum við þann kostnað.

15.nóvember 2022

By | Fréttir | No Comments

15. nóvember verður opnað  fyrir rafrænar umsóknir fyrir jólastyrk 2022

Nánar verður auglýst síðar hvenær verður opið fyrir þá sem geta ekki sótt um rafrænt.

Vegna úthlutunar 2021

By | Fréttir | No Comments

Sama fyrirkomulag verður í úthlutun í ár eins og var í fyrra

Hver og einn fær  úthlutað tíma og vinsamlega mætið með gild persónuskilríki

Vinsamlega virðið sóttvarnarreglur og það er grímuskylda