Á næstu dögum munum við senda sms smáskilaboð um það hvenær úthlutun fer fram.
Hver og einn fær úthlutað tíma til að mæta á og biðjum við ykkur um að virða þann tíma.
Nefndin er með úthlutun á Smyrlahrauni 41 við hliðina á Bjarkarhúsinu.
Vinsamlega sýnið okkur þolinmæði það fá allir svar.