Úthlutun verður dagana 9-11. desember 2024 að Smyrlahrauni 41a. Við hliðina á Fimleikafélagi Bjarkar.
Við sendum ykkur sms smáskilaboð með dagsetningu og tíma. Biðjum ykkur um að virða þann tíma sem ykkur er úthlutað eða láta okkur vita ef ekki hentar. Munið að mæta með gild skilríki