Skip to main content

Nú höfum við fengið afhent mjög gott húsnæði þar sem þú getur komið og sótt um aðstoð og þar á sama stað deilum við út mat og öðru sem gagnast fyrir jólin.

Enginn þarf að standa í röð úti, heldur er pláss fyrir alla inn í hlýju húsinu og vel fer um alla.

Hér er mynd þar sem við tökum á móti húsnæðinu góða frá bænum.