Skip to main content

Á dögunum opnuðum við nýja og flotta vefsíðu og vorum svo heppin að slá tvær flugur í einu höggi.

Við fengum flottasta lénið, maedrastyrksnefnd.is og Allra Átta buðust svo til að búa til nýja og flotta Mobile WordPress heimasíðu sem virkar í spjaldtölvum og símum jafnt sem tölvum.

Kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.