Skip to main content

Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar er innilega þakklát fyrir hlýhuginn sem ríkir í garð nefndarinnar.

Nú hafa matarklúbbar og vinahópar tekið sig til og safnað framlögum sem þeir síðan gefa til nefndarinnar. Í framhaldinu hafa hóparnir svo skorað á aðra hópa til að gera slíkt hið saman.

Þökkum við öllum þeim sama hafa tekið þátt og á Matarklúbburinn Lukkan miklar þakkir fyrir að hafa komið þessari áskorun af stað.

 

https://www.facebook.com/fannsio/posts/10155310927288943?comment_id=10155376229428943&notif_t=feed_comment_reply&notif_id=1480862210282175