Vantar þig aðstoð?

Við styrkjum efnalitlar barnafjölskyldur fyrir komandi jól

 

Nærðu ekki endum saman?

Við styrkjum efnalitlar barnafjölskyldur fyrir komandi jól

 

Við erum til fyrir þig

Við viljum hjálpa þér svo hikaðu ekki við að leita til okkar

 

Engar raðir út úr húsi

Þú þarft ekki að standa úti í röð - komdu bara inn í hlýjuna

Fréttir

Nýjustu fréttir og tilkynningar um starfsemi Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar

Lokað fyrir umsóknir

| Fréttir | No Comments

Nú 6 desember er búið að loka fyrir umsóknir fyrir jólaaðstoð. Þið getið sótt um hjá Hjálparstarf Kirkjunnar

Jólamynd fyrir daga

Aðstoð vegna umsókna Smyrlahraun 41

| Fréttir | No Comments

Þriðjudaginn 29 nóvember verður opið hjá okkur kl. 16:30-17:30 þá verður hægt að koma og fylla út umsókn á blaði hjá okkur munið eftir að koma með staðgreiðsluskrá 2022. Nú…

Thjodskra_logo_600_330

EKKI þjóðskrá

| Fréttir | No Comments

Vinsamlega ekki kaupa búsetuvottorð frá Þjóðskrá Það þarf einungis að senda okkur staðgreiðsluskrá

Simi

Síminn opnaður

| Fréttir | No Comments

Símanúmer vegna umsókna 8430272 Símanúmer þeirra sem vilja styrkja okkur 8430668

Búsetuvottorð

| Fréttir | No Comments

Ekki þarf að skila inn Búsetuvottorði Þar sem þjónustuverið hjá Hafnarfjarðabæ má ekki lengur senda okkur vottorðið og það kostar 2750 kr að fá vottorð hjá Þjóðskrá var tekin ákvörðun…

15.nóvember 2022

| Fréttir | No Comments

15. nóvember verður opnað  fyrir rafrænar umsóknir fyrir jólastyrk 2022 Nánar verður auglýst síðar hvenær verður opið fyrir þá sem geta ekki sótt um rafrænt.