Vantar þig aðstoð?

Við styrkjum efnalitlar barnafjölskyldur fyrir komandi jól

 

Nærðu ekki endum saman?

Við styrkjum efnalitlar barnafjölskyldur fyrir komandi jól

 

Við erum til fyrir þig

Við viljum hjálpa þér svo hikaðu ekki við að leita til okkar

 

Engar raðir út úr húsi

Þú þarft ekki að standa úti í röð - komdu bara inn í hlýjuna

Fréttir

Nýjustu fréttir og tilkynningar um starfsemi Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar

Jólaúthlutun lokið

| Fréttir | No Comments

Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar hefur lokið jólaúthlutun 2022 Nefndin sendir ykkur öllum óskir um Gleðileg jól og megi þau vera ykkur ljúf og góð

Lokað fyrir umsóknir

| Fréttir | No Comments

Við höfum lokað fyrir umsóknir. Þeir sem eiga eftir að sækja um geta sótt um hjá Hjálparstarfi Kirkjunnar Forsíða

Jólastyrkur 2022

| Fréttir | No Comments

Á næstu dögum munum við senda sms smáskilaboð  um það hvenær úthlutun fer fram. Hver og einn fær úthlutað tíma til að mæta á og biðjum við ykkur um að…

Lokað fyrir umsóknir

| Fréttir | No Comments

Nú 6 desember er búið að loka fyrir umsóknir fyrir jólaaðstoð. Þið getið sótt um hjá Hjálparstarf Kirkjunnar

Jólamynd fyrir daga

Aðstoð vegna umsókna Smyrlahraun 41

| Fréttir | No Comments

Þriðjudaginn 29 nóvember verður opið hjá okkur kl. 16:30-17:30 þá verður hægt að koma og fylla út umsókn á blaði hjá okkur munið eftir að koma með staðgreiðsluskrá 2022. Nú…

Thjodskra_logo_600_330

EKKI þjóðskrá

| Fréttir | No Comments

Vinsamlega ekki kaupa búsetuvottorð frá Þjóðskrá Það þarf einungis að senda okkur staðgreiðsluskrá