Fréttir
Nýjustu fréttir og tilkynningar um starfsemi Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar
Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar sendir bestu óskir um Gleðilega jólahátíð og megi hún verða ykkur ljúf og friðsæl
Lokað hefur verið fyrir umsóknir Þeir sem eru í vanda er bent á Hjálparstofnun Kirkjunnar
Frá og með 10.desember verður ekki tekið við fleiri umsóknum um jólastyrk.
Sama fyrirkomulag verður í úthlutun í ár eins og var í fyrra Hver og einn fær úthlutað tíma og vinsamlega mætið með gild persónuskilríki Vinsamlega virðið sóttvarnarreglur og það er…
Næstu daga munu vera send út smáskilaboð og tölvupóstar til þeirra sem fá úthlutað fyrir jólin 2021. Umsækjendur eru beðnir um að skoða ruslpóstinn hjá sér ef enginn póstur hefur…
Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir fyrir jólin 2021. Þeir sem geta ekki sótt um á netinu geta hringt í síma 843-0272 og fengið tíma til að koma og fá aðstoð til…