Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar hefur lokið jólaúthlutun 2022
Nefndin sendir ykkur öllum óskir um Gleðileg jól og megi þau vera ykkur
ljúf og góð
Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar hefur lokið jólaúthlutun 2022
Nefndin sendir ykkur öllum óskir um Gleðileg jól og megi þau vera ykkur
ljúf og góð
Nefndin styrkir efnaminni fjölskyldur í Hafnarfirði með inneignarkortum í matvöruverslanir í bænum og við viljum gjarnan gleðja börn og unglinga sem þurfa á því að halda með jólagjöfum.
Hægt er að leggja inn á reikning nefndarinnar, kaupa inneignarkort eða gefa jólagjafir. Allur stuðningur er vel þeginn. Velunnurum nefndarinnar er bent á reikning nefndarinnar. Nánar >