Nefndin styrkir efnaminni fjölskyldur í Hafnarfirði með inneignarkortum í matvöruverslanir í bænum og við viljum gjarnan gleðja börn og unglinga sem þurfa á því að halda með jólagjöfum.
Hægt er að leggja inn á reikning nefndarinnar, kaupa inneignarkort eða gefa jólagjafir. Allur stuðningur er vel þeginn. Velunnurum nefndarinnar er bent á reikning nefndarinnar. Nánar >
Notifications