All Posts By

Ásta

Jólamynd fyrir daga

Úthlutun 2019

By | Fréttir | No Comments
By  Uncategorized No Comments

Næstu daga munu vera send út smáskilaboð og tölvupóstar til þeirra sem fá úthlutað fyrir jólin 2019. Umsækjendur eru beðnir um að skoða ruslpóstinn hjá sér ef enginn póstur hefur borist eða viðkomandi ekki fengið smáskilaboð.

Ekki verður tekið við umsóknum eftir úthlutunardaga.

Ef spurningar vakna vinsamlegast sendið fyrirspurn í tölvupósti , styrkur@maedrastyrksnefnd.is

Síminn kominn í lag

By | Fréttir | No Comments

Við biðjumst afsökunar á því að hafa ekki svarað í símann.

Við komumst að því í gær að síminn var í ólagi og ekki hægt að ná í okkur.

Það er búið að koma þessum málum í lag.

Vonanandi hefur þetta ekki valdið ykkur miklum óþægindum.

Kveðja

Mæðrastyrksnefnd

maedró 1

Umsóknardagar 2019 föstudaginn 22.nóvember og laugardaginn 23.nóvember

By | Fréttir | No Comments

Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar mun taka á móti  umsóknum föstudaginn 22.nóvember frá kl:16:00 til kl: 18:00 og laugardaginn 23. nóvember frá kl: 12:00 til kl: 14:00 í húsnæði sínu að Hlíðarbraut 10 þar sem leikskólinn Kató var áður.

Næg bílastæði eru á bílastæðinu við leikskólann.

Hægt er að prenta út umsókn hér á heimasíðunni.

Minnt er á að umsókn verður ekki tekin gild nema að búsetuvottorð og staðgreiðsluskrá með tekjum fyrir janúar til og með október 2019 fylgi umsókn. Umsækjendur þurfa að eiga lögheimili í Hafnarfirði.

Velunnurum nefndarinnar er bent á reikning nefndarinnar

  • Reikningsnúmer í Íslandsbanka. 544-04-760686
  • Reikngsnúmer í Landsbanka. 0140-15-381231
  • Kennitala Mæðrastyrksnefndar er 460577-0399