Monthly Archives

November 2020

Opnað fyrir umsóknir 2020

By | Fréttir | No Comments

Nú hefur verið opnað fyrir rafrænar umsóknir hér á heimasíðunni.

Hægt er að fylla umsókina út og senda án þess að þurfa að prenta hana út.

Búsetuvottorð og staðgreiðsluskrá fyrir árið 2020  þarf að fylgja umsókninni.

Ef einhverjar spurning er sendið þær á styrkur@maedrastyrksnefnd.is

Opnað verður fyrir símann  mánudaginn 23.nóv .

 

 

Jólaaðstoð 2020

By | Fréttir | No Comments

Vegna umsókna um jólaaðstoð viljum við benda á að verið er að gera umsóknina á heimasíðunni þannig að hægt verði að fylla hana út þar og senda okkur rafrænt án þess að prenta hana út. Við erum að reyna að gera þetta til að auðveldara verði fyrir okkar umsækjendur að sækja um. Það er ekki alveg tilbúið við munum setja inn um leið og það verður.

Það er hægt að senda okkur fyrirspurnir á styrkur@maedrastyrksnefnd.is

Auglýsing um umsóknardagana kemur fljótlega fyrir þá sem ekki geta gert þetta á netinu.

 

Minnt er á að umsókn verður ekki tekin gild nema að búsetuvottorð og staðgreiðsluskrá með tekjum fyrir janúar til og með október 2020 fylgi umsókn. Umsækjendur þurfa að eiga lögheimili í Hafnarfirði.

Velunnurum nefndarinnar er bent á reikning nefndarinnar

  • Reikningsnúmer í Íslandsbanka. 544-04-760686
  • Reikngsnúmer í Landsbanka. 0140-15-381231
  • Kennitala Mæðrastyrksnefndar er 460577-0399