Vantar þig aðstoð?

Við styrkjum efnalitlar barnafjölskyldur fyrir komandi jól

 

Nærðu ekki endum saman?

Við styrkjum efnalitlar barnafjölskyldur fyrir komandi jól

 

Við erum til fyrir þig

Við viljum hjálpa þér svo hikaðu ekki við að leita til okkar

 

Engar raðir út úr húsi

Þú þarft ekki að standa úti í röð - komdu bara inn í hlýjuna

Nýjustu fréttir

mæðróII

Úthlutunardagar Mæðrastyrksnefndar Hafnarfjarðar 2018

| Uncategorized | No Comments

Síðustu daga hafa verið send út smáskilaboð og tölvupóstar til þeirra sem fá úthlutað fyrir jólin 2018. Umsækjendur eru beðnir um að skoða ruslpóstinn hjá sér ef enginn póstur hefur borist…

mæðróIV

Umsóknardagar 23. og 24. nóvember 2018

| Uncategorized | No Comments

Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar mun taka á móti umsóknum föstudaginn 23. nóvember frá kl:16:00 til kl: 18:00 og laugardaginn 24. nóvember frá kl: 13:00 til kl: 15:00 í húsnæði sínu að Hlíðarbraut 10 þar sem leikskólinn Kató var…

Screen-Shot-2017-12-26-at-00_17_19

Hafnfirðingur ársins 2017

| Uncategorized | No Comments

Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar hefur verið tilnefnd sem Hafnfirðingur ársins. Í tilnefningunni segir „Alveg einstaklega óeigingjarnt starf einstakra sjálfboðaliða. Þær verja ekki bara miklum tíma í að koma mat og öðrum nauðsynjum til í…